Sumarhúsalóðir í Grímsnesi - Lóðir


Yfirlitsmynd fyrir lóðirnar þrjár


Á skipulagi er gert ráð fyrir húsum allt að 175 fm. Vegur og kalt vatn fylgja að lóðarmörkum.

Á svæðinu er:

  • Hitaveita
  • Rafmagn
  • Digital sjónvarp
  • Möguleiki á háhraða internettengingu